Veitingahús – Restaurant

Um okkur

Við erum einstakur veitingastaður með mjög fallegum útskornum húsgögnum. Hluti staðarins er uppgerður gamli bærinn í Tungu og restin af staðnum er byggt í mynd útihúsa sem voru sambyggð íbúðarhúsinu.

Á staðnum er stór salur sem getur tekið um 130-150 manns í sæti, í salnum er myndvarpi ásamt tjaldi á vegg.  Einnig er lítill salur á efri hæð fyrir minni hópa.

Frábær staður fyrir alla stærri og minni viðburði.

Leitumst við að nota Íslenskt hráefni.